Grease tónleikasýning á Ísland í tilefni 50 ára frá fyrstu sýningu söngleiksins

Á næsta ári verða 50 ár liðin frá því að Grease söngleikurinn var frumsýndur í Chicago í Bandaríkjunum. Björgvin Þór Rúnarsson, tónleikahaldari hjá Teamwork Event, sagði Hvata í þættinum Helgin á Bylgjunni frá Grease tónleikasýningu á Íslandi á nýju ári. Sýnt verður í Laugardalshöll 23. október og í íþróttahúsinu á Akureyri 4. september. Ingó Veðurguð og Jóhanna Guðrún fara með hlutverk Danny og Sandy. Þeim til aðstoðar verða meðal annars Stefanía Svavarsdóttir og Stefán Jakobsson. Miðasala hefst 15. desember. Nánari upplýsingar: https://tix.is/is/event/10761/grease-tonleikasyning/

107
10:20

Næst í spilun: Helgin með Hvata

Vinsælt í flokknum Helgin með Hvata

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.