Laddi opnar myndlistarsýningu

Þórhallur Sigurðsson, sem landsmenn þekkja kannski betur sem Ladda, er flestum vel kunnur sem leikari og söngvari. Hann er þó ekki einskorðaður við það og opnar nú myndlistarsýningu.

152
02:07

Vinsælt í flokknum Fréttir