Handkastið snýr aftur - Ótímabær spá

Eftir tveggja ára „hlé“ snýr Handkastið aftur og ætlar að vera með hlustendum í allan vetur. Í þessum fyrsta þætti fer þríeykið í gegnum félagaskiptagluggann í sumar og fer yfir hvert lið í Olís-deild karla. Á sama tíma opinbera þeir sína ótímabæra spá fyrir timabilið.

5536
1:42:43

Vinsælt í flokknum Handkastið

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.