Í Kompás á morgun segja tvær ungar konur frá reynslu sinni af kynferðislegu ofbeldi á netinu

Allt niður í sjö ára íslensk börn senda af sér nektarmyndir og mörg dæmi eru um að myndirnar endi á klámsíðum. Í Kompás á morgun segja tvær ungar konur frá reynslu sinni af kynferðislegu ofbeldi á netinu og langvarandi afleiðingum á sálarlíf þeirra. Forstöðumaður Barnahúss segir málum hafa fjölgað þar sem fullorðnir þvinga börn til að senda af sér kynferðislegt efni.

43
00:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.