Starfsmenn Reykjavíkurborgar í óðaönn að gera að blómabeðum

Merki um hækkandi sól mátti sjá í miðborginni í dag þar sem starfsmenn Reykjavíkurborgar eru í óðaönn að gera að blómabeðum eftir veturinn og gróðursetja sumarblóm, líkt og Bjarni Einarsson tökumaður fangaði á myndir í dag.

25
00:41

Vinsælt í flokknum Fréttir