Öryrkjar munu hafa meira svigrúm til að afla sér tekna

Öryrkjar munu hafa meira svigrúm til að afla sér tekna án þess að lífeyrir verði skertur nái frumvarp félagsmálaráðherra fram að ganga. Varaformaður ÖBÍ segir þetta mikilvægt skref en að gera megi betur.

116
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir