Hörðum sóttvarnaaðgerðum í Skagafirði verður aflétt

Hörðum sóttvarnaaðgerðum í Skagafirði verður aflétt á miðnætti en þar hafa verið víðtækar lokanir vegna hópsmits sem greindist í sveitarfélaginu um síðustu helgi. Fimm greindust með kórónuveiruna í gær, þar af fjórir í Skagafirði, en allir í sóttkví. Búist er við að fleiri muni greinast smitaðir í sveitarfélaginu á næstu dögum.

59
00:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.