Ásmundur Einar baðst afsökunar á að ekki hefði verið hlustað

Ásmundur Einar Daðason barna- og menntamálaráðherra segir að ungt fólk verði áfram að láta í sér heyra. Halda stjórnvöldum við efnið því unga fólkið breyti hlutunum. Samtal þurfi að eiga sér stað um breytingar.

1529
01:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.