Vinnuvélar hertaka svæði Hljómskálagarðsins

Stór hluti Hljómskálagarðsins er nú sundurgrafinn og stórar vinnuvélar hafa hertekið svæðið. Viðburðaflöt sem á að þola mikið álag er í pípunum, og gerðar verða ráðstafanir til að koma í veg fyrir að svæðið verði að drullusvaði í rigningu.

1521
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir