Sportpakkinn: Öskubuskuævintýri Atalanta heldur áfram

Atalanta er í mjög góðum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir 4-1 sigur á Valencia í fyrri leik liðanna í gær. Arnar Björnsson skoðaði þetta ævintýratímabil hjá Atalanta liðinu.

174
03:42

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.