Verða ekki svangir á vaktinni um jólin

Sjúkraflutningamenn á Suðurlandi þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að verða svangir á vaktinni yfir jólahátíðina því félgar í bifhjólasamtökunum Postulunum komu til þeirra með fullt fangið af mat og drykkjum. Formaður Postula slasaðist illa á mótorhjóli í sumar eftir að hafa verið í heimsókn hjá forseta Íslands á Bessastöðum.

108
01:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.