Bestu mörkin: Leikplan Aftureldingar

Farið var yfir leikplan nýliða Aftureldingar í síðasta þætti Bestu markanna. Þjálfari liðsins var sáttur með 6-1 tap er Afturelding heimsótti Íslandsmeistara Vals á Hlíðarenda í 8. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Sérfræðingar Bestu markanna höfðu sínar efasemdir.

469
03:35

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.