Þjálfari KR segir mikilvægt að deildirnar fái að klára sín mót

Samkvæmt nýrri leikjaniðurröðun KSÍ mun Pepsí Max deild karla ljúka 30 nóvember. Rúnar Kristinsson þjálfari KR segir það mikilvægt fyrir allan íslenskan fótbolta að deildirnar fái að klára sín mót.

26
01:29

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.