Þúsundir flýja til Ceuta

Minnst sex þúsund flóttamenn eru nú komnir til Ceuta, landssvæðis sem Spánverjar eiga á norðuströnd Marokkós. Aldrei hafa svo margir flóttamenn komið til svæðisins á einum degi en flestir eru sagðir marokkóskir.

14
00:23

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.