Hestamenn loga gullveislu

Landsliðið í hestaíþróttum var kynnt í dag sem keppa mun fyrir hönd Íslands á heimsmeistaramótinu í Berlín í ágúst. Sigurbjörn Bárðarson landsliðsþjálfari segir þetta besta liðið til þessa og spáir ekki færri en sex gullverðlaunum.

30
01:31

Næst í spilun: Sportpakkinn

Vinsælt í flokknum Sportpakkinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.