Kaup bandarísks flugrekanda úr þrotabúi WOW air hefur engin áhrif á stofnun WAB air

Kaup bandarísks flugrekanda á öllum rekstrartengdum eignum úr þrotabúi WOW air hefur engin áhrif á stofnun nýs lággjaldaflugfélags sem ber vinnuheitið WAB air. Væntanlegur forstjóri WAB air segir að nú sé unnið að því ráða starfsfólk og finna húnsæði. Búið sé að tryggja fjármögnun og það gangi vel að fá flugvélar.

5797
02:23

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.