Forgangsmál ríkisstjórnar Bretlands að ganga úr ESB fyrir 31. október
Það er forgangsmál ríkisstjórnar Bretlands að ganga úr ESB fyrir 31. október. Þetta sagði Elísabet önnur Englandsdrottning í stefnuræðu sinni í dag þegar nýtt þing kom saman.
Það er forgangsmál ríkisstjórnar Bretlands að ganga úr ESB fyrir 31. október. Þetta sagði Elísabet önnur Englandsdrottning í stefnuræðu sinni í dag þegar nýtt þing kom saman.