Mikil óánægja vegna tafa á uppbyggingu skíðasvæða
Mikillar óánægju gætir meðal forráðamanna skíðasvæða á höfuðborgarsvæðinu vegna tafa á uppbyggingu í Bláfjöllum og Skálafelli. Málið er tekið fyrir á aðalfundi Skíðaráðs Reykjavíkur sem fer nú fram.
Mikillar óánægju gætir meðal forráðamanna skíðasvæða á höfuðborgarsvæðinu vegna tafa á uppbyggingu í Bláfjöllum og Skálafelli. Málið er tekið fyrir á aðalfundi Skíðaráðs Reykjavíkur sem fer nú fram.