Katalónskur ráðherra segir dóminn til skammar

Hæstiréttur Spánar dæmdi níu leiðtoga katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar í samtals hundrað ára fangelsi í dag. Ráðherra utanríkismála í héraðsstjórn Katalóníu segir samherja sína fangelsaða vegna skoðana þeirra.

11
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.