Segir að fargjald aðra leið gæti farið niður fyrir tíu þúsund krónur

Forstjóri flugfélagsins Play segir að fargjald aðra leið gæti farið niður fyrir tíu þúsund krónur. Hann fullyrðir að Play verði með hagstæðasta verðið á markaðnum.

141
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.