Íslenskt par talið hafa grætt 84 milljónir vegna sölu lyfseðilskyldra lyfja

Íslenskt par er grunað um að hafa grætt rúmlega 84 milljónir króna á sölu og dreifingu lyfseðilskyldra lyfja. Talið er að parið, ásamt tveimur öðrum, hafi kerfisbundið stundað hér glæpi í tæpan áratug. Lögreglan hefur miklar áhyggjur af því að ítök skipulagðra glæpahópa fari vaxandi í íslensku samfélagi.

81
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.