Ísland rampað upp

Þúsund rampar verða settir upp um allt land á næstu fjórum árum í átaksverkefninu "Römpum upp Ísland", sem ýtt var úr vör í dag. Ramparnir auðvelda hreyfihömluðum að komast leiðar sinnar en kostnaður við verkefnið er um fjögur hundruð milljónir króna.

839
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.