Vill vernda laxastofninn á Íslandi

Breski milljarðamæringurinn Jim Ratcliffe hefur fjárfest fyrir fjóra milljarða króna í verkefni sem ætlað er að vernda laxastofninn á Íslandi. Verkefninu er ætlað að snúa við hningun Norður-Atlantshafslaxstofnsins.

902
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir