Íslendingar ættu að stilla sér upp með sínum nánustu bandamönnum í Skandinavíu og Evrópusambandinu þegar kemur að málefnum norðurslóða

Íslendingar ættu að stilla sér upp með sínum nánustu bandamönnum í Skandinavíu og Evrópusambandinu þegar kemur að málefnum norðurslóða. Þetta kom fram í máli ráðherra og tveggja þingmanna í Sprengisandi í morgun þar sem áhugi Bandaríkjamanna, Kínverja og Rússa á norðurslóðum var ræddur.

21
02:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.