Sveindís Jane lék sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni

Ein efnilegasta knattspyrnukona okkar Íslendinga Sveindís Jane Jónsdóttir lék sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og skoraði í sinum fyrsta leik.

37
01:02

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.