Fólk hópast niður í neðanjarðarlestarstöðvar

Fólk hefur hópast niður í neðanjarðarlestarstöðvar í Kænugarði frá því loftvarnaflautur fóru að hljóma í gær. Óskar Hallgrímsson ljósmyndari hefur búið í Kænugarði í nokkur ár. Við fylgjum honum eftir þegar hann bregst við loftvarnaflautum í borginni í morgun.

421
01:26

Vinsælt í flokknum Fréttir