Sjáðu mörkin er KA lagði Leikni Reykjavík á Dalvík

KA vann öruggan 3-0 sigur á Leikni Reykjavík er liðin mættust á Dalvík í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu á miðvikudag. Þá fékk Octavio Páez, leikmaður Leiknisrautt spjald fyrir glórulausa tæklingu í stöðunni 3-0.

6109
02:23

Vinsælt í flokknum Pepsi Max deild karla

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.