Tim Krul og vatnsbrúsinn hans

Tim Krul, markvörður og hetja Norwich City, mætti vel undirbúinn til leiks í vítaspyrnukeppnina á móti Tottenham í gær. Hann var með það skrifað á vatnsbrúsann sinn hvar leikmenn Tottenham myndu skjóta í sínum vítaspyrnur. Krul varði tvær vítaspyrnur Tottenham manna.

6994
00:46

Vinsælt í flokknum Enski boltinn