Veiking krónunar hefur styrkt útflutning sjávarafurða

Verðmæti útflutnings íslenskra sjávarafurða hefur náð að halda í horfinu frá fyrra ári þrátt fyrir heimsfaraldur, miklar sveiflur á gengi krónunnar og loðnubrest. Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir að þetta sé varnarsigur.

158
01:49

Vinsælt í flokknum Fréttir