Vill að sveitarfélögin fái skatta af fiskeldinu

Formaður íbúasamtaka Þingeyrar vill leggja gjöld á fiskeldi sem renni til sveitarfélaga á viðkomandi stöðum. Dýrfirðingar horfi auk þess upp á að eldisfiskur þaðan sé fluttur til vinnslu í öðru sveitarfélagi.

415
01:18

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.