Hrafnslaupur upp í byggingakrana á Selfossi

Krummapar á Selfossi hefur heldur betur komið á óvart með varpstað því þau hafa gera sér laup hátt uppi í byggingakrana. Fuglafræðingur segir hrafninn einn gáfaðasta fugl, sem fyrir finnst.

4279
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.