Misskipting bóluefnis í heiminum gæti haft alvarlegar afleiðingar

Misskipting bóluefnis gegn kórónuveirunni í heiminum gæti haft alvarlegar afleiðingar, að mati erfðafræðings. Sum bóluefni er auðvelt að uppfæra gegn nýjum afbrigðum en önnur gæti þurft að þróa frá grunni.

125
01:29

Vinsælt í flokknum Fréttir