Tólf tilkynningar um að hegðun starfsmanns sem vinnur með börnum hafi verið stórlega ábótavant

Tólf tilkynningar um meint ofbeldi af hálfu starfsfólks í leik og grunnskólum borgarinnar bárust barnavernd Reykjavíkur í fyrra. Flest málin snúast um harðræði en einnig eru dæmi um óeðileg samskipti af kynferðislegum toga.

35
01:31

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.