Var eitt sinn ungur og upp­reisnar­gjarn

Sænski forn­sagna­fræðingurinn Lars Lönnroth er tví­mæla­laust ein­hver reyndasti og jafn­framt virtasti fræði­maður á sviði ís­lenskra mið­alda­bók­mennta sem er uppi í dag. Við settumst niður með honum til að fara yfir glæstan ferilinn, fræða­sam­fé­lagið og hið um­deilda hand­rita­mál en Lars sér eftir að hafa stutt ranga hlið þess á sínum tíma.

994
11:47

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.