„Svo förum við yfir ljósin mín“

Jóhanna Ásmundsdóttir kennari á Akureyri saknar hundsins síns sem dó í umferðarslysi fyrir þremur árum. Hún fer með nemendur sína að gönguljósum sem voru sett upp í kjölfar árekstursins.

809
02:24

Vinsælt í flokknum Fréttir