Yfir þúsund manns fengið sanngirnisbætur

Næstum annað hvert vistheimili á landinu hefur orðið uppvíst að einhvers konar ofbeldi gagnvart börnum og ungmennum. Nú þegar hafa um tólf hundruð manns fengið greiddar sanngirnisbætur. Umsjónarmaður sanngirnisbóta segir stefnuleysi hafi ríkt í málefnum barna og ungmenna.

159
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.