Ómar Úlfur - Heimsfrægar hljómsveitir taka upp plötur í Skagafirði

Flóki Studios er hljóðver á heimsmælikvarða sem hefur verið sett á laggirnar í fljótunum í Skagafirði. Gítarleikari The Decemberists, Chris Funk, er einn af þeim sem að starfar við hljóðverið sem mun standa íslenskum og erlendum listamönnum til boða.

229
06:42

Vinsælt í flokknum Ómar Úlfur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.