Enginn framhaldsskóli býður dóttur þeirra nám vegna fötlunar

Foreldrar sextán ára stúlku segja að enginn framhaldsskóli vilji bjóða hana velkomna í nám vegna fötlunar hennar. Mannréttindi séu brotin á fötluðum börnum daglega hér á landi og einungis tímaspursmál hvenær stjórnvöld þurfi að greiða þeim sanngirnisbætur.

562
01:42

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.