Harmageddon - Íslamska ríkið bíður færis til að rísa á ný

Faisal Saeed Al Mutar er aktívisti, trúleysingi og húmanisti. Hann fæddist í Írak árið 1991 og byrjaði ungur að skrifa efni um trúleysi og veraldarhyggju. Hann þurfti að flýja Írak vegna ofsókna Al-Qaeda en hefur náð ótrúlegum árangri sem flóttamaður í Bandaríkjunum og rekur þaðan fjölþjóðleg samtök sem vinna að því að upplýsa arabaheim um mannréttindi og húmanisma.

912
21:46

Vinsælt í flokknum Harmageddon

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.