Nýr seðlabankastjóri tilbúinn í starfið

Aðstæður í efnahagslífinu og á vinnumarkaði undirbyggja frekari stýrivaxtalækkanir sagði nýr Seðlabankastjóri þegar hann mætti til vinnu í morgun. Það fari þó eftir því hvernig hagkerfið þróast. Hann segir að það hafi tekið sig 49 ár að undirbúa sig starfið.

33
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.