Forsætisráðherrar Norðurlandanna undirrituðu sameiginlega yfirlýsingu

Forsætisráðherrar Norðurlandanna undirrituðu ásamt fulltrúum norrænna stórfyrirtækja sameiginlega yfirlýsingu um auknar aðgerðir gegn hnattrænni hlýnun og fyrir auknu kynjajafnrétti. Bæði þjóðarleiðtogarnir og fulltrúar fyrirtækjanna eru sammála um að einungis með samstylltu átaki hins opinbera og einkaaðila sé hægt að ráða við áskoranir í þessum efnum.

12
02:29

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.