Íslandspóstur tilkynnti hópuppsögn 43 starfsmanna

Íslandspóstur tilkynnti í morgun hópuppsögn 43 starfsmanna. Forstjóri fyrirtækisins segir að aðgerðirnar séu liður í að tryggja sjálfbæran rekstur. Frekari uppsagnir eru fyrirhugaðar því fyrirtækið hyggst fækka stöðugildum um 80 á árinu.

25
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.