Tyrklandsforseti telur sig getað talið Putin hughvarf

Forseti Tyrklands vonast til að honum takist að fá Putin til að endurnýja samkomulag um útflutning á korni frá Úkraínu um Svartahaf. En Rússar riftu samkomulaginu í dag. Þá kenna þeir Úkraínumönnum um skemmdir á brú milli Rússlands og Krímskaga síðast liðna nótt.

373
02:18

Vinsælt í flokknum Fréttir