Forsendur samgöngusáttmála ekki brostnar

Innviðaráðherra segir forsendur samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins ekki brostnar þrátt fyrir gagnrýnisraddir úr ýmsum áttum. Framkvæmdir mættu þó vera hraðari og kostnaður hafi vissulega hækkað. Taka þurfi umræðuna og mögulega endurskoða hluta sáttmálans.

213
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir