Ísland í dag - Fékk blóðtappa og ákvað eftir það að láta drauminn rætast

Hún átti sér alltaf draum um að opna sína eigin verslun en það gerðist ekki. Tíminn þaut áfram og dagarnir snérust um að koma fjölskyldunni út úr húsi á morgnana, fara í vinnuna, versla í matinn, elda og sjá til þess að krakkarnir lærðu eins og flestir þekkja. Blóðtappi sem hún fékk á Balí varð þó til þess að Katrín Þóra Albertsdóttir gerði sér grein fyrir að tími hennar hér á jörðinni yrði ekki endalaus og mikilvægt væri að sjá ekki eftir neinu. Nú rekur hún verslun með vörum frá Balí.

7207
11:34

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.