Vitum öll að faraldurinn er í stöðugri þróun

Katrín Jakobsdóttir hefur áhyggjur af nýjum afbrigðum kórónuveiru sem taka þurfi tillit til við áætlunargerð. Leiðbeiningar eru í vinnslu hjá sóttvarnalækni varðandi vottorð. Vel gæti komið til þess að fjölga starfsfólki á Keflavíkurflugvelli.

192
04:12

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.