Íþróttir

Anton Sveinn McKee setti sjötta Íslandsmet sitt á Evrópumótinu í sundi í morgun þegar hann náði næst besta tímanum í 100 metra bringusundi. Hann er búinn að synda sex sinnum og setja Íslandsmet í þeim öllum.

1
04:00

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.