Pétur G. Markan um aðkomuna að regnbogafánanum

Pétur G. Markan bæjarstjóri í Hveragerði segir aðkomuna að regnbogafánanum í Skólamörk í Hveragerði í morgun hafa verið ömurlega. Skemmdarverk voru unnin á fánanum í nótt og hatursorðræða rituð á hann.

1631
04:16

Vinsælt í flokknum Fréttir