Nýr franskur forsætisráðherra

Jean Castex, lítt þekktur borgarstjóri úr Pýreneafjöllunum, sem hefur stýrt aðgerðum við afléttingu takmarkana vegna kórónuveirufaraldursins var skipaður forsætisráðherra Frakklands í dag.

21
00:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.