Maður sem varð þremur að bana á herstöð Bandaríkjahers var í þjálfun á herstöðinni

Maður sem varð þremur að bana á herstöð Bandaríkjahers í Pensacola í Flórída í gær var í þjálfun á herstöðinni. Vopnaður skammbyssu náði árásarmaðurinn að særa átta til viðbótar. Hann var síðar felldur af herlögreglu á svæðinu.

1
00:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.